Fréttir
20.10.16
Haustfundur umdćmis og stjórna
Haustfundur stjórna inner wheel klúbbanna og umdæmisins verður haldinn laugardaginn 29. október kl. 10 - 14 í Tónlistarskólanum Hafnarfirði Strandgötu 51. Farið verður yfir það helsta sem stjórnarkonur þurfa að gera í starfi sínu og sagt frá því sem efst er á baugi hjá alþjóðahreyfingunni. Ef konur hafa eitthvað áhugavert fram að færa er tækifærið núna til að koma því að. Vonum að sjá sem flestar stjórnarkonur. Nánari upplýsingar munu berast um helgina.

