Fréttir
04.07.16
Nýr alheimsforseti - nýtt einkunnaorđ
29. júní fóru fram stjórnarskipti hjá IIW. Nýr alheimsforseti heitir Oluyemisi Alatise.
Fráfarandi forseti IIW er Charlotte De Vos.
Einkunnarorð ársins 2016-2017 eru Touch A Heart, sem forsetinn segir með hennar orðum: Touch a Heart is more than a philosophy of mind, it is a philosophy of the Spirit.


