Fréttir
30.10.15
Fundur stjórna
Sameiginlegur fræðslufundur stjórna verður haldinn laugardaginn 31. október kl. 10-14 í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Farið verður yfir störf embættanna, .þe. forseta, ritara og gjaldkera og einnig verður kynntur til sögunnar vefstjóri umdæmisins. Óskað verður eftir að hugmyndum að því sem betur mætti fara á vefsíðunni.

