Fréttir
13.09.15
Samnorrćnn fundur
Samnorrænn fundur verður haldinn hér á Íslandi 18.-19. september. Er þetta í fyrsta sinn sem fundurinn er haldinn hér á landi. Þar hittast fulltrúar landsstjórnanna á hinum fjórum Norðurlöndunum, þ.e. Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi auk umdæmisstjórnarinnar á Íslandi. Rætt verður um málefni Inner Wheel. Hvað er framundan og ýmislegt fleiri. Það er ánægjulegt að fá þær hingað til lands að þessu sinni en í för verða þrír eiginmenn.

