Fréttir
03.11.14
Þingið í Kaupmannahöfn
Í dag 3. nóvember eru 2000 þúsund þátttakendur skráðir á þingið í Kaupmannahöfn í maí. Nánari upplýsingar er að finna á facebókarsíðu þingsins - 16. international Inner Wheel convention 2015 Copenhagen Það er um að gera að skrá sig á hana og fylgjast með því sem er að gerast. Þá er International Inner Wheel líka með facebókarsíðu. Kveðja Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir umdæmisstjóri
þriðjudagur 2 júlí 07 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...