Fréttir
20.01.12
MYNDASÍĐAN
Vil vekja athygli á að viðmóti myndasíðunnar hefur verið breytt og þægilegra er nú að skoða myndirnar. Einnig eru komnar inn á síðuna myndir frá síðasta umdæmisþingi.
Með góðum kveðjum, Hildur Thors, fyrrverandi umdæmisstjóri.

