Fréttir
18.03.11
Umdćmisţing
Næsta umdæmisþing Inner Wheel verður haldið laugardaginn 28. maí 2011. Þingið verður haldið að Gömlu Borg í Grímsnesi. Kvöldverður verður að Snæfoksstöðum. Sjá nánar dagskrá þingsins undir liðnum Umdæmisþing til vinstri á síðunni.
Boðið verður upp á dagskrá fyrir maka meðan á þingi stendur gegn gjaldi.
Minnt er á klæðnað við hæfi, hlýlegan og hentugan fyrir útivist.

