Fréttir
15.10.07
Árgjald IW 2007-2008
Kæru Inner Wheel félagar.
Við viljum minna á að árgjöld klúbbanna þurfa að hafa borist fyrir 20. október n.k., því við þurfum að standa skil á gjaldi til International Inner Wheel fyrir 31. október.
Með Inner Wheel kveðju,
Umdæmisstjórn.

