Alþjóðaþingið í Kaupmannahöfn 2015
(33 myndir)
Alþjóðaþing Inner Wheel var haldið í Kaupmannahöfn 5.-9. maí 2015. Átta konur frá Íslandi mættu á þingið sem tókst vel í alla staði.
|
Hattafundur IW Reykjavík og IW Hafnarfjörður
(25 myndir)
Í apríl 2015 bauð IW Reykjavík klúbbnum í Hafnarfirði á fund í Hörpu. Hófst fundurinn á skoðunarferð um húsið og enda með kvöldverði á efstu hæð. Ánægjulegur fundur í alla staði þar hattar af ýmsum toga prýddu höfuð kvenna. Rúsínan í pylsuendanum var þegar við komum í Eldborgarsalinn og Jónas Ingimundarson tók á móti okkur ásamt Þóru Einarsdóttur og þau fluttu okkur nokkur vel valin lög af sinni alkunnu snilld.
|
Haustfundur 2017
(15 myndir)
|
Inner Wheel dagurinn 9. janúar 2016
(4 myndir)
Fundur allra klúbbanna í tilefni af Inner Wheel deginum 10. janúar. Haldinn á Hótel Holt í Reykjavík.
|
Norræni fundurinn 18.-20. sept. 2015
(35 myndir)
Haldinn í Eldey, Ásbrú í Reykjanesbæ.
|
Umdæmi 136 30 ára
(40 myndir)
13. janúar var haldið upp á alþjóðadag IIW og 30 ára afmæli Umdæmis 136 á Íslandi.
|
Umdæmisþing 2007
(14 myndir)
|
Umdæmisþing 2008
(1 mynd)
|
Umdæmisþing 2009
(30 myndir)
|
Umdæmisþing 2011
(13 myndir)
|
Umdæmisþing 2012
(6 myndir)
|
Umdæmisþing 2013
(44 myndir)
|
Umdæmisþing 2014
(73 myndir)
Umdæmisþing í Garðabæ 11. október 2014 fyrir starfsárið 2013-2014. Umdæmisstjóri Sigrún Aspelund, umdæmisritari Sif Jónsdóttir, umdæmisgjaldkeri Alma Sverrisdóttir, verðandi umdæmisstjóri Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir, fráfarandi umdæmisstjóri
|
Umdæmisþing 2015
(41 myndir)
Umdæmisþing haldið 29. ágúst 2015 í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði.
|
|
|